Hákon Daði Styrmisson átti stórleik fyrir Hagen þegar liðið hafði betur gegn Coburg í þýsku B-deildinni í handbolta á útivelli í kvöld.