Máli Karls Wernerssonar frestað

Sakamáli Karls Wernerssonar, eins umsvifamesta fjárfestis landsins fyrir efnahagshrunið, hefur verið frestað til 15. október.