Verður ekki leikmaður Liverpool

Enski landsliðsmaðurinn Marc Guehi verður ekki leikmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool.