Mikil sorg ríkir í einu af úthverfum Houston eftir að húsráðandi skaut ellefu ára dreng til bana um helgina. Hafði drengurinn unnið sér það eitt til saka að hafa gert dyraat á heimili mannsins, að því er fram kemur í frétt NBC News. Atvikið átti sér stað á laugardagskvöld og þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang Lesa meira