Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Marc Guehi taldi að hann yrði leikmaður Liverpool í dag en Crystal Palace ákvað á síðustu stundu að hætta við að selja hann. Guehi var búinn að fara í læknisskoðun hjá Liverpool og allt virtist klárt. Palace mistókst hins vegar að fylla skarð hans og hætti Palace við á síðustu stundu. Ensk blöð segja í Lesa meira