Félag Höllu og Jóns hagnast um 435 milljónir

Samanlagðar arðgreiðslur félags í helmingseigu Höllu Tómasdóttur forseta í ár og í fyrra nema 120 milljónum króna.