Nottingham Forest er að reyna að ganga frá því að Oleksandr Zinchenko komi á láni frá Arsenal. Arsenal hefur viljað losna við bakvörðinn frá Úkraínu í sumar og Forest reynri allt til þess að klára það. Félagaskiptaglugignn lokaði klukkan 18:00 en félögin skiluðu inn pappírum í tæka tíð til að reyna að klára allt. Forest Lesa meira