Sunderland hefur gengið frá kaupum á Brian Brobbey frá Ajax. Skrifaði hann undir fimm ára samning. Brobbey er 23 ára gamall en Sunderland vildi kaupa framherja eftir að Chelsea kallaði Marc Guiu til baka úr láni. Sunderland borgar 21 milljón punda fyrir hollenska framherjann. Sunderland eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni en liðið er með sex Lesa meira