Tvær leiðir virðast liggja til friðar í Úkraínu. Önnur er góð en hin hræðileg. Skárri leiðin er eitthvað í líkingu við þá sem Alexander Stubb forseti Finnlands vísaði til á fundi sínum með Trump og helstu leiðtogum Evrópu um daginn. Við lok seinni heimsstyrjaldar misstu Finnar um 13 prósent lands síns í hendur Rússa. Samfara því varð um hálf milljón...