Dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Enska knattspyrnufélagð Liverpool hefur gengið frá kaupunum á sænska framherjanum Alexander Isak frá Newcastle.