Ekkert lið hefur stöðvað Luka Doncic

Craig Pedersen þjálfari karlalandsliðsins í körfuknattleik segir að hann og leikmenn liðsins hafi algjörlega hætt að hugsa um leikinn viðburðaríka gegn Pólverjum og einbeiti sér algjörlega að viðureigninni við Slóveníu á morgun.