Krafa í Evrópureglugerð um að tilteknar einnota plastvörur verði merktar á íslensku er líkleg til að valda verðhækkunum á tíðavörum, blautklútum og drykkjarmálum.