Dele Alli og Como hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi hans og getur hann því samið við nýtt félag. Hremmingar Dele halda áfram en hann samdi við Como í janúar en spilaði bara einn leik, hann fékk rautt spjald í honum. Cesc Fabregas þjálfari Como fékk nóg af Dele og vildi hann burt. Lesa meira