Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Dele Alli og Como hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi hans og getur hann því samið við nýtt félag. Hremmingar Dele halda áfram en hann samdi við Como í janúar en spilaði bara einn leik, hann fékk rautt spjald í honum. Cesc Fabregas þjálfari Como fékk nóg af Dele og vildi hann burt. Lesa meira