Þeim fyrirmælum hefur verið beint til spítala í Frakklandi að gera ráðstafanir vegna yfirvofandi stríðsátaka í Evrópu og þýski herinn segist vera í viðbragðsstöðu vegna heræfinga Rússa. Daily Mail greinir frá þessu. Franska heilbrigðisráðuneytið hefur beint því til heilbrigðisstofnana landsins að vera undirbúin undir meiriháttar hernaðarátök fyrir mars næstkomandi. Þessi fyrirmæli munu hafa verið sett Lesa meira