Oliver Glasner stjóri Crystal Palace hótaði því að segja upp störfum ef félagið myndi selja Marc Guehi til Liverpool. Guehi hélt að hann væri að fara til Liverpool eftir að hafa staðist læknisskoðun í dag. Palace hætti hins vegar við á síðustu stundu að selja hann, félagið hann ekki mann til að fylla hans skarð. Lesa meira