Á dögunum virtist sem danski miðjumaðurinn Marcel Römer væri á leið til heimalandsins eftir stutt stopp á Akureyri. Nú er annað hljóð í strokknum og mun hann vera hér á landi þangað til Bestu deild karla er lokið.