Nígeríumaðurinn Samuel Chukwueze er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Fulham á árs lánssamningi frá AC Milan.