Snorri Másson þingmaður Miðflokksins ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur verkefnastýru Samtakanna ´78 í Kastljósi á RÚV fyrr í kvöld. Snorri vísaði allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér en hann hefur meðal annars hafnað því að bakslag hafi orðið í réttindum hinsegin fólks og hafnar því sömuleiðis að Lesa meira