Minnst 31 hefur fallið í árásum Ísraelshers á Gasaströndina í dag sem heldur áfram að sækja á stærstu borg svæðisins. Þetta segja heilbrigðisyfirvöld á Gasa en hópur fræðimanna sakar Ísrael um þjóðarmorð og bætist þar með í bætast í hóp mannréttindasamtaka.