United spurðist fyrir um Gallagher en náðu ekki saman

Daily Mail segir frá því að Manchester United hafi undir lok gluggans reynt að fá Conor Gallagher frá Atletico Madrid. Gallagher sjálfur var klár í að mæta aftur í enska boltann og ganga í raðir United. United vildi fá Gallagher á láni frá Atletico en spænska félagið tók það ekki í mál. Atletico var tilbúið Lesa meira