Almar Orri Atlason er nýliðinn í íslenska karlalandsliðinu í körfuknattleik sem leikur þessa dagana á Evrópumótinu í Katowice í Póllandi.