Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leggur af stað snemma í fyrramálið eða seint í nótt og sækir veikan skipverja á rússnesku fiskiskipi.