Sérstaklega dýrmætt fyrir afa

Kári Jónsson stimplaði sig vel inn í íslenska landsliðið í körfubolta á EM í Katowice í gærkvöld þegar það mætti Póllandi.