Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökunum 78, tókust hart á í Kastljósi um meint bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks.