21. umferð: Fyrirliðar náðu áföngum og sögulegt mark Björns
Hólmar Örn Eyjólfsson og Guðmundur Kristjánsson, fyrirliðar Vals og Stjörnunnar, náðu stórum áföngum í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu og Björn Daníel Sverrisson skoraði sögulegt mark.