Frá Liverpool til Aston Villa

Enski knattspyrnumaðurinn Harvey Elliott er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa.