Einblína á „ofbeldi og lögbrot sveitarstjóra“

Helgi Hafsteinsson, faðir Elfars Þórs Helgasonar sem missti hundana sína Kola og Korku í Vík í Mýrdal í maí síðastliðnum, gagnrýnir harðlega aðkomu sveitarstjórans að málinu og segir son sinn nú undirbúa kröfugerð gegn sveitarfélaginu.