Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle eyddi ekki mörgum orðum í kveðju sína til sænska knattspyrnumannsins Alexanders Isaks sem yfirgaf félagið í gærkvöldi.