Sátu fyrir þingmönnum á hálendinu

Landvernd og samtökin Vinir Þjórsárvera efndu fyrr í dag til mótmæla við Kjalöldu, þar sem Landsvirkjun hafði boðað þingmenn og sveitarstjórnarfólk í kynnisferð um svæði sem kemur til greina fyrir fyrirhugaða Kjalölduveitu.