Telur að „báðir aðilar hafi eitthvað til síns máls“
Silja Bára Ómarsdóttir, rektor Háskóla Íslands, kveðst ekki geta tjáð sig um atvik sem átti sér stað í háskólanum í byrjun ágúst vegna þess að málið gæti komið til kasta hjá henni ef það fer fyrir siðanefnd HÍ.