Enn einn stórleikurinn í Danmörku

Kristján Örn Kristjánsson fór með himinskautum í liði Skanderborg þegar liðið vann öruggan sigur á HÖJ, 36:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.