Grunaður um brot gegn barni í heimahúsi

Karlmaður sem er íbúi í Hafnarfirði var handtekinn á sunnudagsmorgun grunaður um að hafa farið inn á fjölskylduheimili í Hafnarfirði og brotið gegn barni. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald en honum sleppt í gær.