Stjórnarkreppa hefur lamað Kosovo frá því að kosið var í Kosovo í febrúar. Kosningarnar skiluðu ekki afgerandi niðurstöðu og ítrekaðar tilraunir til að mynda ríkisstjórn hafa mistekist. Hefur Albin Kurti, fyrrverandi forsætisráðherra, gegnt hlutverki starfandi leiðtoga í marga mánuði.