Hætti við viðburð í Dollywood vegna heilsufarsvandamála

Bandaríska tónlistarkonan Dolly Parton hætti við að koma fram í Dollywood á miðvikudag vegna heilsufarsvandamála. Söngkonan, sem er 79 ára gömul, átti að vera koma fram á viðburði í skemmtigarði sínum í Pigeon Forge í Tennessee til að tilkynna nýja upplifun í garðinum, en útskýrði í myndskilaboðum til aðdáenda sinna að hún væri að jafna Lesa meira