Yfirstjórn lögreglunnar á Austur-Jótlandi neitar staðfastlega því sem nú er á hana borið – að þar hafi sérstakir hópar lögreglumanna verið settir saman í því augnamiði einu að fella niður mörg hundruð mál sem lögregla hafði til rannsóknar að nafninu til en enginn sinnti í raun.