Þýskaland vann nauman útisigur á Norður-Írlandi, 1:0, í undankeppni HM karla í fótbolta í kvöld. Nick Woltemade, framherji Newcastle, skoraði sigurmarkið á 31. mínútu.