Ein­kunnir Ís­lands gegn Frakk­landi: Hákon Arnar allra mikil­vægastur af mörgum góðum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 2-2 jafntefli við Frakkland á Laugardalsvelli í kvöld og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var maður leiksins, að mati íþróttadeildar Sýnar.