Upp­gjörið: Ís­land - Frakk­land 2-2 | Frækin úr­slit gegn Frökkum

Tuttugu og sjö árum eftir jafnteflið fræga við heimsmeistara Frakka á Laugardalsvelli gerði íslenska karlalandsliðið í fótbolta annað jafntefli við Frakka á sama velli í kvöld. Lokatölur 2-2.