Upplýsingar um morðið á Ian Watkins koma í dagsljósið – „Það kemur mér á óvart að þetta hafi ekki gerst fyrr“

Um helgina var greint frá því að hinn alræmdi barnaníðingur og fyrrverandi söngvari rokkhljómsveitarinnar Lostprophets Ian Watkins hafi verið myrtur í fangelsi í Bretlandi. Nú hafa fleiri atriði varðandi morðið komið í ljós. Fyrrverandi kærasta Watkins segir skrýtið að hann hafi ekki verið myrtur fyrr. Hátt fall Hljómsveitin Lostprophets var stofnuð í Wales árið 1997 Lesa meira