Eldur logar í verksmiðju fyrirtækisins Primex á Siglufriði, en húsið er staðsett við Óskarsgötu 7. Vefurinn Hedinsfjordur.is greinir frá. Allt tiltækt slökkvilið í Fjallabyggð er á staðnum en mikill eldur logar í húsinu. Mbl.is greinir frá því að engar tilkynningar hafi borist um slys á fólki. Talið er að verksmiðjan hafi verið mannlaus þegar eldurinn Lesa meira