Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn Ólafsson var frábær í marki Íslands í 2-2 jafntefli Íslands og Frakklands í undankeppni HM í kvöld. Leikurinn á Laugardalsvelli var spennandi þar íslenska liðið komst yfir en Frakkar komust svo í 2-1. Það var svo Kristian Nökkvi Hlynsson sem jafnaði fyrir okkar menn. „Þetta er sterkt stig, þetta hefði getað farið okkar Lesa meira