Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í fótbolta karla, fannst Guðlaugur Victor Pálsson vera brotlegur áður en hann skoraði fyrir Ísland í 2:2 jafntefli liðanna á Laugardalsvelli í kvöld.