„Þetta voru nokkuð góð úrslit fyrir okkur,“ sagði Daníel Leó Grétarsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í fótbolta eftir jafntefli við Frakkland, 2:2, í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld.