„Getum við breytt DNA-inu okkar aðeins?“

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hrósaði íslenskum stuðningsmönnum í hástert eftir 2:2 jafntefli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í kvöld. Arnar benti líka á nokkuð sem mætti betur fara hjá Íslendingum.