Tókum það inn í þennan leik

„Ég er mjög stoltur af liðinu og öllum í kringum liðið,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 2:2-jafntefli við Frakkland í undankeppni HM á heimavelli í kvöld.