„Við vildum ná í úrslit í þessum leik, það var mjög mikilvægt til að vera inni í næstu tveimur leikjum sem eru úrslitaleikir,“ sagði Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 2:2-jafntefli við Frakkland í undankeppni HM á heimavelli í kvöld.