„Þetta er flott stig sem vonandi hjálpar okkur þegar við teljum stigin í lok nóvember,“ sagði Sverrir Ingi Ingason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 2:2-jafntefli við Frakkland í undankeppni HM á heimavelli í kvöld.