Þurftu að flytja vegna myglu

„Við erum með fólk sem hefur verið í heimavinnu síðan í vor. Menn eru að tínast í hús sem er afar jákvætt fyrir vinnustaðinn,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi.