Baulað á ísraelska dómara: „Áhorfendur gera það sem þeir vilja“

Hluti stuðningsmanna Íslands baulaði þegar vallarþulur á Laugardalsvelli tilkynnti að dómarar leiksins gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í gærkvöldi væru frá Ísrael.