Þú ert að geyma tómatsósuna þína vitlaust

Ef þú geymir tómatsósuna inn í ísskáp í þeirri von um að hún endist lengur þá ertu að taka óþarfa pláss í ísskápnum að mati sérfræðinga. Samkvæmt rannsókn frá neytendasamtökunum Which? kom í ljós að aðeins einn af hverjum fimm í Bretlandi skoða miðann á uppáhalds sósunum sínum til að sjá hvernig á að geyma Lesa meira